Fyrsta sinn sem ég fer í strætó og ferðast ekki oftar með strætó
Ég og vinur minn etluðum að taka strætó í gær. Þegar við erum komnir á biðstöðinna stendur strætóinn fyrir utan hana. við löbbuðum að honum, ég ýtti á takka sem var utan á honum. Takkin var til að opna hurðina. við gengum inn en það var engin inn í honum, þá fengum við okkur bara sæti og etluðum bara að bíða eftir bílstjóranum. loksins kemur hann. Hann sér okkur og bendir okkur á að koma út úr vagninum. víð stöndum upp og löbbum út. þegar við komum út seigir hann við okkur: Hvað á þetta að þíða, þið labbið bara inn og skiljið hurðinna eftir opna. þá segi ég: Ég vissi ekki að við mættum ekki fara inn í vagnin, ég hef aldrei áður farið í strætó. Bílstjórinn: ekki þessa ókurteisi við mig, ég keiri ykkur ekki. Það stóð lítil stelpa fyrir aftan okkur á meðan hann sagði þessi orð, Hann snýr sér að henni og seigir: Komdu litla budda þú ert ekki jafn ókurteis og þessir tveir. Þá var okkur nóg boðið, við löbbuðum í burtu. þegar við erum komnir nokkurn spöl keirir hann framm hjá okkur. Þá gáfum við honum bara PUTTAN.