jæja
nú eru kosningarnar búnar og bush vann. hvort það var með svindli eða heiðarlega kemur í ljós og þurfum við örugglega bara að bíða eftir næstu bók michael moore um bush, nema hann hafi gefist upp á könunum og farið til frakklands þar sem hann virðist vera mjög vel liðinn.
En spurninginn er nú samt hvernig í ósköpunum bandaríkjamönnum datt í hug að kjósa hann aftur.
það er sífellt verið að tönnlast á því hvað hann sé lélegur forseti og samt fer 51% þjóðarinnar í kjörklefa til að kjósa hann.
Öfug sálfræði kannski?
En allavega deilið hugsunum ykkar um þessi mál.
most plans are critically flawed by their own logic.a failure at any step will ruin everything after it.