Skólaskylda er lögbundin og verkfall ætti ekki að geta brotið þau lög svona illa. Verkfall er hugsað til að sýna einkaaðilum hvers virði vinnuaflið er, en sveitarfélögin græða á þessu verkfalli fjárhagslega séð þar sem þeir þurfa ekki að greiða laun á meðan. Þessvegna finnst mér þetta verkfall svolítið kjánalegt og mest vit í að banna það um mánaðarmótin.