hvað finnst ykkur , gott/slæmt

sem starfsmaður finnst mér það slæmt,
gerir atvinnurekanda færi á að fá
starfsmann með meiri þekkingu/reynslu með
lægri launakröfur, þá er mitt starf í
hættu.
mínusar fyrir atvinnurekanda eru
tungumál.
plúsar, ég gæti fengið vinnu hvar sem
er , næstum því..

en fyrir atvinnurekendur eru fullt af
plúsum, opnast dyr til að fá fært
fólk til að leisa af hina með
launakröfurnar, ef tungumál er
ekki issue.

jafnvel, taka upp fyrirtæki og
færa þau út til landa með ódýrara
vinnuafl.

getum við stoppað það?
til að halda vinnunni.
það erum jú oft við sem
komum fyrirtækinu af stað,
og eru þetta launin?

en svo er náttlege hlið atvinnurekandans,
hann vil vera þar sem er ódýrt vinnuafl?
svo hann græði mest …..