Fyrir 7 árum bjó strákur sem síðan kom í gamla bekkinn minn bjó Afríku með mömmu sinni,pabba sínum og systkinum!
Tveim árum seinna dó pabbi hans í slysi!
Og síðan fimm árum eftir það kom hann í bekkinn til okkar.
Hann beitti alla ofbeldi,notaði orð (sem ekki verður minnst á í þessari grein),og gerði bara allt til að hinum krökkunum liði illa.
Þegar ég,vinir mínir og vinkonur,settumst niður og ræddum þetta vorum við öll á sömu skoðun!
Hann hafði engann rétt til að gera þetta!
Á tíma var hann settur á geðveikistöflur en það virkaði ekki. Hann hélt bara áfram ða ráðast á alla.
nokkrum mánuðum síðar kom fjölskyldan með afökun um að þetta væri allt út af slysinu!
En hafði hann samt rétt til að berja á okkur og okkar lífi?
Það kom svo brátt í ljós að hann horfði bara á ofbeldisþætti og bannaðar myndir og var bara dekraður og ofbeldishneigður!


Það sem ég meina með þessari grein er það sama og fantasia nema í öðru formi!

Ofbeldi er allstaðar,það getur verið í næstu íbúð,heima hjá bekkjarsystkini þínu eða vinnufélaga!
Í þessu tilviki var það ekki ofbeldi heima eða ástvinamissirinn.
Hann var bara ofbeldishneigður og ekkert annað!

Held að rebekka123 muni eftir þessum hörmungum líka!


Afsakið allar stafsetningavillur.