Ég er nú líklega ekki að segja neinum fréttir þegar ég segi að það hafi viðgengist stórtækt samráð dreifingaraðila grænmetis undanfarinn ár. Sem sýndi sig meðal annars í hækkandi grænmetisverði.
Mín spurning er sú hvort að það verði nokkur dreginn til ábyrgðar fyrir þetta allt saman því að “let´s face it” þetta er Ísland og íslenskum stjórnmálamönnum ætti nú varla að verða skotaskuld úr því að víkja sér undan þessu.