Bara mínar hugmyndir, mér finnst að það ætti að skipta á dönsku og ensku í grunnskólum, þannig að börnin byrji að læra ensku fyrst og svo dönskuna.

Allveg fráleitt að sleppa að kenna dönsku en hún á alls ekki að vera okkar second language, það er bara stefna frá því að íslendingar þekktu lítið annað en danmörk.
_______________________