Verkfall kennara ?
Jæja, Þá er verið að segja að kennaraverkfall sé yfirvogandi í grunnskólum landsins! Mín skoðun á málinu er að það verður hreinlega að semja við kennarana, þ.e.a.s útaf eldri bekkjonum að fá enga kennslu er nátturulega fáránlegt, margir eiga sennilegast ekki eftir að komast í framhaldsskóla útaf lélegum einkunnum í samrændu útaf jú, fengu enga kennslu :/ En þetta er sona meira gert í þeim tilgangi í að koma á stað umræðu en að koma með heljarinnar pistil um þetta, En hvað er svo ykkar skoðun á þessu ?