Í þessari grein ætla ég að lýsa hneykslan minni á fjölmiðlum á Íslandi. Aðal slúðurblöðin núna eru Séð og heyrt og DV þó fleiri koma til greina.
Hvað er það með þessar hel***is fyrirsagnir hjá Séð og heyrt, ég get stundum klikkast. Það kemur í séð og heyrt ef að fjölnir (fyrrverandi spice-girls stelpunar)skiptir um nærbuxur! En ég hélt að ef það ætti að sýna mynd af mér eða skrifa grein um mig þyrfti að fá mitt samþykki en NEI! það er ekki til hjá hvorugum blöðunum, Séð og heyrt hugsar bara um slúðrið og vill búa til eitthvað rosablað sem er nú bara eitt leiðinlegasta blað í heimi!!! Eins og með þegar Ólafur Ragnar Grímsson tók Dorrit á fót! Hvað er svona merkilegt við það að Dorrit þurfi hjálp frá kallinum sínum!
En nú er það þetta DV, það er mjög asnalega uppsett og ég skil ekkert í þessum skrifum! Það eru allt fréttir fyrir þessu andsk**ans blaði. Þeir þurfa helfur ekkert samþykki fyrir þessum greinum sínum!
Mér finnst það brot á réttum mínum ef ég kem í blaði fyrir eitthvað heimskulegt sem ég gerði, s.s að kaupa bíl eða eitthvað. Ég myndi allavega fyrst vilja fá bréf heim til mín sem er greinin og myndir og spurja : “megum við setja þetta í blaðið?” en nei þeir birta það bara!
Kv.
Pirraður GaUr
P.S
Hver er ekki orðin leiður á þessu fo**ing fjölmiðlafrumvarpi!:@