Ég las athyglisverða grein á bbc.co.uk um dagin, þar sem verið var að fjalla um hvað stæði til boða þegar síðustu olíudroparnir kláruðust… endilega kíkið á þetta: http://news.bbc.co.uk/1/hi/sci/tech/3623549.stm

Þá fór ég að pæla að þegar olían klárast mun heimurin svo sannarlega á nýjum orkugjafa að halda. Er þá ekki rétti tímin fyrir ísland að fara kanna nýjar leiðir til að nýta sér þessar fréttir, Og hefja ransóknir á hvernig nýta mætti vetni og auðvelda framleiðslu á vetni svo við gætum boðið það framm þegar olían kláraðist…. Mín skoðun er sú að í framtíðini verði ísland velauðugt land vegna vetnisns..

Ef ekki allir vita þarf rafmagn og hreint vatn til að frammleiða vetni og á ísland er nóg að báðu.<br><br>————————————————
Mótóið mitt er:
Ekki taka lífið of alvarlega, því þú kemst hvort eð er ekkert lifandi frá því.
Vandamálið er bara að það er helvíti erfitt að fara eftir því ;)

Lífið er líkt og box, ef þú slærð ekki til baka þá meikarðu aldrei baun í bala……

<b>Paul Auster úr The Locked room skrifaði:</b><br><hr><i>Þegar allt kemur til alls er lífið ekki annað en summa óvæntra atvika, röð tilviljunakenndra tenginga, heppni, handahófskenndir viðburðir sem opinbera ekki annað en tilgagnsleysi sitt </i><br><h
Já…..