Alltaf hef ég spáð um öryggi í búðum á Íslandi, alltaf þegar maður heyrir frá búðum sem hafa verið rænt, en núna er ég í alvöru byrjaður að hugsa um þetta og ástæðan er einföld, það er þannig að ég var í Hvammsval kl 20:00 að kaupa nammi því að systir mín var að vinna og gaman að heimsækja systur sína og kaupa smá nammi, en svo fór ég heim og korteri seinna 20:15 var staðnum rænt, það komu tveir gaurar með hníf og kúbein og báðu um allann peninginn og sígarettur, það er skömmustulegt að gera svona þetta er illt og ömurlegt, og ég alveg brjálaður.
En málið er að það eru engar varnir í búðum á Íslandi, minnst eitthverjar myndavélar, það þarf að gera eitthvað róttækara, það ætti að vera panicbuttonn undir borðinu,kylfa eða eitthvað, það ætti kannski að vera svona baunapokabyssa það er viðbjóðselgt að verða skotinn af því allur marinn eftir það og liggur niðri lengi, og ef þeir ná að sleppa verður þekkt þá af risa marblettnum.
Svo ég legg til að eitthvað verður gert, eitthverjar hugmyndir ??
ratatat: