Góðan daginn -
Margir hafa eflaust tekið eftir því að í kennslubókum á íslensku er oft vísað yfir í enska heitið á orðinu. Dæmi: Guðmundur keypi sér hús (e. house).
Þetta er að sjálfsögðu mikil einföldun…en þið ættuð að vita um hvað ég á við.
Er einhver hérna sem veit hvernig ég vísa yfir í latínu á texta sem er á ensku??? Er það bara (l. Orð), eða hvað??
Öll hjálp væri mikið þegin…
Kv.
Tígurinn