jæja gott fólk….. Nú er föstudagurinn 13 liðinn fyrir skömmu og er þetta hinn mesti óhappadagur! Eða hefur allavena reynst mér mjög illa skal ég segja ykkur. Á síðasta degi dauðans þarna um daginn fór ég í kirkjugarðinn með kærastanum í gúddí fýling (ekki spyrja af hverju….) þegar við urðum fyrir því óhappi að stíga á eina af gröfunum alveg óvart, við fengum sjokk og fórum svo að heyra skrítin hljóð og læti þannig að við forðuðum okkur hið snarasta í burtu.
Svo ef að ég pæli í því þá hefur ekki einn dagur liðið þar sem að ég hef ekki lent í óhappi á þessum degi.. Mér langar að fá að vita reynslu ykkar af þessum degi og hvort að það hefur eikkvað skemmtilega óvænt gerst við ykkur;) Ég er nú ekki vön að vera hjátrúafull en það er kanski eikkvað til í þessu eftir allt saman….. eða ég vil allavena meina það
DeSwamp