Nú eins og sumir vita var einhver umræða um þetta hérna á Fróni, um að við ættum að setja skatt á gosdrykki. Veit ekki alveg hvort það var samþykkt eða ekki. En samt er talið að við myndum græða mikið á því, skatturinn myndi gera ríkið ríkara og offitan myndi minnka. Samt vitum við öll að allir geta ekki lifað við þær aðstæður, jafnvel ég myndi vera svoldið á móti þessu ef 2 lítra flaska myndi kosta 300 kall og hálfslítra 180 og svo framvegis…
Ég veit ekki mikið um þetta mál og þess vegna myndi ég vilja álit ykkar á þessu máli hérna :D, myndi ekki vilja nein skítköst samt ;) takk fyrir. :D
Snoothe
Snoother