Alveg innilega sammála, held að það hefði ekki verið hægt að velja heimskari þáttastjórnendur en þau sem voru þarna í gær.
Rosalega erfitt reiknidæmi? Þetta var plús dæmi sem að ég reiknaði á um það bil 5 sek (fyrsta og síðasta talan, að undanskyldnum 15, gera 15, þannig að 8*15=120), ég bara trúði ekki að einn kennarinn var með þetta vitlaust. Svo er náttúrulega klassa setning frá gaurnum “já, ég gæti ekki reiknað þetta dæmi þó að ég hefði heilan dag til þess”.
Svo voru þessar spurningar alveg beyond auðveldar sem sumir voru að svara vitlaust, Khubilai Khan frá Mongólíu?
Þessi gaur hefur alltaf farið í taugarnar á mér og þessi “aðstoðarkona” hans var ekki að gera neinar gloríur heldur. Svo fannst mér frábært hvernig hann náði að klúðra orðinu “Cheetah”, chítaí? Held ég hafi sjaldan orðið jafn pirraður yfir einum þætti.<br><br>Think for yourself, question authority.
—–
Believe in nothing…
“There is no need for torture, hell is other people.”