Ég fer í vélvædda fótgönguliðið, og í DD sem eru þeir sem taka alla herskylduna í einu, semsagt 10 mánuðir, þannig séð er ég laus allra mála eftir það en ég get heldið áfram ef ég vil, sem ég byst við að ég geri. Í DD deildini tek ég 4 seinustu mánuðina í atvinnu, semsagt er í alvöru verkefnum, getur verið allt frá því að vakta sendiráð og upp í að taka á hriðjuverkum
En ég er í FBSR og er að íhuga að joina fallhlífadeildina þegar ég kem heim, hún freistar soldið…
Allavega er FBSR sú þjalfun sem þú færð mest úr á íslandi í dag, þar sem þokkalegur agi er, fallhlífahópurinn er það sem líkast er “her” á íslandi…
Hvenær ertu að spá í að fara, félagi minn hérna úti er einmitt að spá í því sama…<br><br><a href="
http://kasmir.hugi.is/raptor“>Síðan mín…</a>
<a href=”
http://maggragg.blogspot.com">Bloggið mitt…</a