ég hef séð að Feminismi sé stefna sem á að hafa allt jafn hjá konum og körlum. (það er skilgreiningin sem ég fer eftir, sá einhverja femínisma konu í Kastljósinu fyrir löngulöngu síðan og hef verið að velta þessu dálítið fyrir mér. hún sagði það sko)
af hverju hef ég þá ekki séð femínisma gera neitt “fyrir” karla.
ég hef bara séð þá berjast fyrir réttindum kvenna o.þ.h
er ég blindur eða eru þessir femínismar bara að segjast gera eitthvað en gera svo allt annað (eða ekki annað bara helminginn af því sem þeir segja) ?
takk fyrir