Björn er loksins að tjá sig um málið og útskýrir sjónarmið sín.
Það sem mér finnst helst að hjá honum er að hann segir að við séum að gagnrýna þetta á röngum forsendum af því að sumir kalla þetta skatt en ekki gjald. Stefskatturinn hefur þetta stundum verið kallað og ég sé ekki alveg hverju það breytir, allir vita að þetta fer ekki til ríkisins heldur til höfundarréttareigenda og í raun bara örlítið vitlaust hugtak notað þarna.
Endilega lesið það sem hann segir um hvað við megum gera við það sem aðrir eiga, það útskýrir lagabókstafinn aðeins.
En ég ætla ekki að eyða tímanum í að gagnrýna skoðanir hans, þið eigið örugglega eftir að gera það. Mig grunar að Björn telji sig öruggan núna og að aldan sé gengin yfir, er það rétt hjá honum?
<A href="