ég veit ekki alveg hvar ég gæti sett þetta en ákveð að setja þetta hér. ég spyr hvort einhver hérna gæti frætt mig um hvað sé hægt að gera við ærumeyðingum, ég t.d. lenti í að ég var kallaður ímsum illum nöfnum, systkyni mín voru kölluð ímsum illum nöfnum og mér var hótað á einn og annan hátt, svona hlutir geta oft verið mjög særandi og geta valdið miklum leiðindum. ég spyr þessvegna hvort lögin segja eitthvað um svona ærumeiðingar? er hægt að kæra aðilann sem sagði þessi óskemtilegu orð við mig og um mig ? ég veit hver þessi aðili er og ef hægt er að kæra mun ég gera það, ef einhver gæti mögulega bent mér á einhverja síðu á netinu sem ég get lesið um ærumeiðingar væri það vel þegið
fyrirfram þakkir og vona eftir hjálp frá þeim sem geta hjálpað mér. (ATH ég mun ekkisegja hér á huga.is hver þessi aðili er og vill ekki segja hvað hann/hún sagði, afsakið stafsetningar villur ástæða þeirra er lesblinda svo ekki gagnrýna þær)<br><br>kv. Gíslinn