Ertu semsagt að segja að lögreglan sé einn af því ónauðsynlegasta sem við borgum til eða? viltu leggja lögregluna niður því hún þarf að borða eins og allt annað fólk! kleinuhringir eru góðir og allir hafa sína kaffipásur, okkur kemur ekkert við hvað lögregluþjónar borða í þeim.
Já, en þú minnir mig á 12 ára gamlan krakka og miða við textan þinn er ég nokkuð viss að þú ert 12 ára, svo meðan þú skilur ekki hvernig samfélagið gengur fyrir sig þá skaltu bara ekkert vera tjá þig um hvað lögreglan gerir.
Hey common þeir vinna bara sína vinnu, það er reglur um notkun hjálma og ljósabúnaðar á hjóli, var það alltaf sami lögregluþjónin sem stoppaði þig?
Mundu það er bannað að bera og eiga loftbyssu minnir mig(allavega bera þær), og það er talið nokkuð alvarlegt að ganga með þær í augsýn almenings.
Hvað var strákurinn gamall sem braust inn? ef hann er undir lögaldri skil ég ef þeir tóku byssuna og kúlurnar því lögreglan hefur ekkert vald til að stinga þeim inn það er allt undir barnavernd og féló, ef þetta var yfir lögaldri þá er ekki stungið inn í langan tíma fyrir svona smáþjófnað.
Þetta var bara svona vinsamlegar ábendingar..<br><br>
————————————————
Mótóið mitt er:
Ekki taka lífið of alvarlega, því þú kemst hvort eð er ekkert lifandi frá því.
Vandamálið er bara að það er helvíti erfitt að fara eftir því ;)
<b>Paul Auster úr The Locked room skrifaði:</b><br><hr><i>Þegar allt kemur til alls er lífið ekki annað en summa óvæntra atvika, röð tilviljunakenndra tenginga, heppni, handahófskenndir viðburðir sem opinbera ekki annað en tilgagnsleysi sitt </i><br><h