Skilnaðir eru eitthvað það versta sem fjölsildur þurfa að þola, en ég tel að leita skyldi allra leiða áður en hjón skilja.
Oftar en ekki tengjast skilnaðir ofdrikkju annars eða beggja aðila.
en það er til lausn á því vandamáli sem og flestum skilnaðarorsökum, en auðvitað ekki öllum.
Börn eru yfirleitt ver sett í skilnaðarmálum en foreldrar, þar sem þau hafa yfirleitt ekkert um málið að segja, en líða örugglega ekki minna en foreldrarnir, þar sem verið er að rústa öllu lífsmynstri þeirra.