Í kvöld var frétt hjá fréttum stöðvar 2 þar sem talað var um að það þarf 10 milljarða dollara árlega til þess að berjast við alnæmi af viti í heiminum.

Í “60 minutes” þættinum eftir fréttirnar var talað um að Bandaríkjamenn eyða 10 milljörðum dollara á ári í klám.

Eru þetta ekki sorglegar staðreyndir ? Ég er ekki að segja að það eigi að banna klám heldur bara að það er sorglegt að það sé ekki verið að gera nóg í þessari baráttu við alnæmi.<br><br>______________________________________________________________________________________________

<b>I think I´m still clean living… you know, I mean I don’t go home and have orgies or anything like that. I´m still the same person I have always been. (Britney Spears, CNN 2003)</