Já, gott mál, en eitt þarna sem ég er ekki alveg sáttur með.
O.k. Þeir tala um að leggja niður notendagjöld og í staðinn minnka persónuafslátt um þúsundkall..
HVERNIG Í ANDSKOTANUM GRÆÐI ÉG Á ÞVÍ?
Á mínu heimili eru þrír vinnandi aðilar, ég mamma og pabbi, og ef að afnotagjöldin eru 2500kr núna, hækka þau í 3000kr fyrir okkur?
Og í fjölskyldum þar sem að það er aðeins einn vinnandi, hvort sem það er maðurinn eða konann, borga þau þá aðeins 1000kr?
Eða er aðeins 1000kr á heimili?
Annað væri allt annað en sanngjarnt, og ef það er dregið af öllum má ríkið eiga sig..
Gæti líka verið að ég sé að miskilja allt, so be it ;)