Ég hef grun um að það eina sem muni breytast verði það að kaup okkar á skrifurum færist út fyrir landssteinana og muni þ.a.l.
valda því að hagnaður tölvuverslanna minnki.
Ef mótmæli virka ekki þá getum við s.s. farið Evrópuleiðina…
egg og tómatar í sökudólgana ;-)
Og kosið R-listann í næstu borgarstjórnarkosningum ef „vinur
okkar“ Björn Bjarna ætlar í þá pólitík.
Kv. svg