Þú færð rétt flugið fyrir þennan 20 þús kall (varla það) þá áttu eftir að gista og borða og ef þú ætlar að fara að versla eitthvað meira þá kemurðu nú út í miklum mínus (fyrir utan það að það er ekki mjög ódýrt að versla í þessum svokölluðu “heimsborgum” sem þú ert að tala um, það er t.d. ekkert orðið mikið ódýrara að versla í London en í Reykjavík).
Svo er auðvitað vinnutap og fleira, þú kæmir alltaf út í miklum mínus!