Var að muna eftir þátti á Discovery chanel fyrir eitthverju siðan, þá var í gangi þáttur um klónun og möguleikar á klónun mannsins.
Það kom soldið merkilegt fram í þessum þætti, þeir gátu búið til hauslausa froska með því að skera burt ákveðnar stofnfrumur.
Þessu voru menn voðalega spenntir fyrir og héldu varla vatni. Nú sáu þeir framá að geta búið til hauslausa mannveru, eða tilbúinn líffærabanka.
Þetta væri auðsjánanlega rosaleg framför fyrir manninn, að geta skipt út gölluðum líffærum, losa alla við biðlistana sem tegjast í mörg ár og lengja líf stórs hluta mannkyns.
En það eru alltaf eitthverjir sem mótmæla. Sjálfur sé ég ekkert að þessari hugmynd, ef það finnst einstaklingur (eða fleiri) sem ekki hafa neina líffærasjúkdóma og eru tilbúnir til að gefa DNA-ið sitt þá er ekkert því til fyrirstöðu að byrja á þessu.(annað en að við kunnum ekki að klóna mann ;)
Þar sem stofnfrumurnar sem mynda hausinn væru skornar burt löngu áður en fóstrið byrjar að hugsa væri ekki verið að gera neitt ósiðlegt.
Endilega smellið inn ykkar áliti á þessu.<br><br><font color=“#C0C0C0”><b>Virðingarfyllst
[I'm]Faikus Denubius</b></font>
<a href=“mailto:Faikus_Denubius@hotmail.com”>Faikus_Denubius@hotmail.com</a>
<a href="http://www.fnir.is“>Félag Nema í Rafiðnum</a>
<a href=”http://www.faikus.leti.is“>Heimasíðan mín</a>
<font color=”#808080">(Insert witty remark or a clever saying)
- In a post apocaliptic world, the only group of people you can't trust are the ones who have the time and resorces to clean their underwear.</font