Ég sé ekki annað út úr þessu en að ef þú kaupir þér geisladisk þá borgir þú STEF fyrir að nota hann undir íslenska tónlist, þar af leiðandi hlýtur þú að hafa rétt til að nota hann í þeim tilgangi.
Líklega má maður ekki selja íslenska tónlist en ég held að maður geti alveg túlkað þetta þannig að maður geti gefið vinnum sínum eintök.
STEF hefur gefið út veiðileyfi á íslenska tónlist, þið þurfið að borga gjald til þeirra fyrir að kaupa diska og þá hljótið þið að mega gera það sem þið viljið við diskana.
Notið veiðileyfið óspart ef þetta verður ekki dregið til baka.
<A href="