Held að þetta sé rétti staðurinn fyrir þessa grein :) !
Mér finnst þetta frekar fáránlegt en fullorðna fólkið er ávallt með eitthverja rosalega gagngrýni um unglinga. Hvað unglinar eru alltaf með mikil læti, hvað buxurnar hanga langt niðri, hvað unglingar eru heimskir ! Hvað er að fólki ?!? Það hafa allir verið unglingar og þegar fullorðna fólkið sem flest núna er að gagngrýna unglinga ! jáá.. þegar fullorðna fólkið var ungt ( unglingar ) frá 13-19 ára þá er ég viss um að þau hafi verið með læti, drekka og gera hluti sem má ekki! Svo hvað eru þau að hugsa … ég meina í Morgunblaðinu birtist grein sem einhver lesandi hafði sent inn um ,, Unglinga í Garðabænum “ Greinin var vandlega uppsett en eina sem í henni var, var hvað ,, Unglingar í Garðabænum ” væru dónalegir og með mikinn hávaða! ?!? .. ég meina !!! Svoo unglingur/unglingar úr Garðabænum ákveða að senda grein til baka í Morgunblaðið og fannst mér frábært að sjá svarið sem unglingurinn/unglingarnir senti/sendu inn ! Þetta var frábært mótsvar og sannar að unglingar eru ekki heimskir! Hvað þó svo unglingar séu gelgjur ? hvað með það þótt buxurnar lafa ? hvað með það þó stelpurnar nota make-up ? hvað með það þótt unglingar séu með hávaða og læti ?!!! Allir vita að unglinga-tímabilið er erfitt tímabil og maður þarf að hafa smá tjáningafrelsi .. bara misjafnt hvernig fólk tjáir sig ( öskrar, drekkur, reykir ) þetta er bara það sem er ! og ekkert sem gamla fólkið gerir getur stoppað þetta… Unglingar verða alltaf unglinga ! svooo hvernig væri að hætta þessari eilífri gagngrýni um unglinga ( gelgjur ) ..