Í stað þess að hafa einn dag á ári vil ég frekað að þaðsé hvatt konur til þess að sækja um launahækkun á hverju ári, ekki af því að þær eru konur heldur ef að þær telja sig eiga rétt á meira og eru að standa sig vel.
Eins og áður hefur komið fram í þessari umræðu er þessi 14% munur líklega meira konunum sjálfum að kenna en einhverjum karlrembu yfirmönnum. Það er ekki hægt að krefjast jafnréttis og vilja fá 14% hærri laun bara fyrir að hafa píku.
Endilega stelpur verið duglegar í framtíðinni þegar þið farið á vinnumarkaðinn að biðja jafn mikið um launahækkanir og karlar og taka jafn mikin þátt í samkeppninni, það er eina leiðin til þess að raunverulega jafna muninn og jafnvel koma ykkur smá yfir enda eru 60% háskólanema í dag konur.
Eldri kynslóðirnar sérstaklega eru að tosa smá í skottið á okkur en við nútímafólkið verðum bara að fara út og breyta þessu sjálf. Það er ekki hægt að krefjast þess að yfirmenn lagi þennan mun á einum degi.
Áfram jafnrétti! :)<br><br>______________________________________________________________________________________________
<b>I think I´m still clean living… you know, I mean I don’t go home and have orgies or anything like that. I´m still the same person I have always been. (Britney Spears, CNN 2003)</