Jæja ég fór á linkinn hérna á Huga sem sendir mann á McDonalds síðuna íslensku. Fínn síða og allt það en það er eitt sem vakti sérstaklega áhuga minn og það er að þar er hægt að tala við næringarfræðing, eða öllu heldur spyrja út í matinn á Maca.

Jæja gott og blessað, Macinn hefur verið undir mikili pressu, bæði hérna og erlendis vegna skyndibitamatars og offitu. Macdonalds í USA er núna að horfast í augu við það að almenningur og sum fylki er að hugleiða málaferli svipuð þeim og sígarettu fyrirtækin lentu í. Svo að Mac og fleiri eru byrjaðir með mót svör einsog þetta með næringarfræðinginn. En þetta er ekki málið fyrir þessari grein heldur húmorinn sem er í svörunum, eða nánar tiltekið hvænar svörin eru sett fram. Hérna að neðan ætla ég að setj dæmi sem ég C/P af síðuni hjá Maca.

5.nóvember 2003, 15:36 Sendandi ****
Fyrirspurn: Sæl Fríða Rún
Takk fyrir svarið með borgarann og pizzuna. Við félagarnir erum búnir að pælíðessu alveg full og erum alveg sammála þér. Einn borgari er oftast nóg núna þegar við erum að borða svona oft yfir daginn. Reyndar langar mann stundum í ……

Bless í bili
****

Svar: Sæll **
Gott þið vinirnir eruð sammála mér í ……
Kveðja Fríða Rún


17.nóvember 2003, 23:45 Sendandi *****
Fyrirspurn: Sæl Fríða!
Hvað er margar hitaeiningar í einum kjúklingaborgara. Fyrir þá sem eru að spá í hitaeiningarnar hvaða máltíð væri heppilegast að velja af samsettum máltíðum á matseðili?

Svar: Sæl ****
Það eru 559 hitaeiningar (he) í einum kjúklingaborgara en mikilvægt er að taka fram að hann er mjög stór, 244 grömm (gr). Besta aðferðin til að bera borgarana saman er að……
Kv. Fríða Rún


PS: ég fjarlægði nöfn og stytti þetta allt… ef þið viljið lesa meirra farið þá á http://www.mcdonalds.is/index.html
Kettir eru fremur viðkvæm dýr sem geta þjáðst af ýmsum kvillum. Ég hef þó aldrei vitað til þess að köttur ætti erfitt með svefn. Joseph Wood Krutch