Ég las það einhver staðar að Íslenska ríkið ber ábyrgð á öllum skaða sem varnarliðsmaður kann að gera við Íslenska þegna.
Samkvæmt varnarsamningum síðan 1951
Og þess vegna get ég ekki farið í einkamál gegn Hernum fyrir skaðan sem þeir hafa valdið mér.
En ég spyr?
Hvað getur stoppað mig við það að fara í einkamál gegn Íslenska ríkinu?
Fyrst það er þeim að kenna?
Það sem ég hef er.
Ég borga skatta til þess að borga laun þeirra sem eru í hliðinu og eiga koma í veg fyrir að ólöglegir hlutir fari af vellinum.
Og auðvitað
Samkvæmt varnarsamningum þá ber Íslenska ríkið ábyrgð á því sem hermenn gera við okkur.
Veit einhver eitthvað um þetta stuff?
<br><br>

Takk Fyrir Mig
Kveðja
Scorpion-