http://edition.cnn.com/2003/WORLD/meast/09/20/s prj.irq.tiger.reut/index.html
Bandarískir hermenn í Baghdad, höfuðborg Íraks, héldu partý eftir lokun í einum stærsta dýragarði landsins.
Þeir voru borgaralega klæddir og drekkandi bjór.
Einn hermaðurinn dettur í hug það snjallræði að gefa sjaldgæfu Bengölsku Tígrísdýri að éta. Hann opnar ytra rimlabúr og gengur inn á merkt öryggssvæði aðeins ætlað dýratemjurum.
Hermaðurinn réttir höndina í gegnum rimlabúrið og reynir að gefa tígrisdýrinu kjöt að éta…en þá náði tígrisdýrið að bíta einn putta af hermanninum og klóra hönd hans.
Félagi hermannsins tók upp byssu og skaut tígrisdýrið og drap.
Pæling: Gæti þetta verið dæmi um það virðingarleysi og þann kúrekahátt sem Bandaríkjamenn leyfa sér í samskiptum við hernumin ríki?
“True words are never spoken”