<a href="http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1050299">http://www.mbl.is/mm/frettir/frett.html?nid=1050299</a>
Í hvert skiptið sem ég les fréttir af Íraks stríðinu þá hefur oft fylgt með fréttinni hvað margir Bandarískir eða Breskir hermenn hafa fallið.
“Alls hefur 81 bandarískur hermaður látið lífið í Írak frá því bardögum þar lauk að mestu 1. maí”
Tekið af síðunni. Já 81 hermenn er soldið stór tala.
En ekki neitt miðað við hvað þeir hafa drepið marga sjálfir.
Hvað hafa mörg börn verið drepin í stríðinu?
Konur?
Hvað hefur verið nauðgað mörgum Kvennmönnum?
Og ekki segja að það hafi ekki skéð því annars myndum við vita af því.
Þú hlýtur að átta þig á því að allt sem skeður fyrir þetta fólk fáum við ekkert að vita um. Annars værum við búnnir að lesa hve margir Irakar hafa fallið í stríðinu.
Eða kannski eru það svo margir að þeir misstu tölu?
Mér fynst mbl.is og fleirri fréttavefir vera vanvirða Iraka með því að segja okkur ekki meira en þetta.
Þetta er bara sorglegt hvernig Bush stjórnar USA.
Ætla enda þetta með þessum orðum.
Isabel fellibylurinn fór yfir austur strönd USA og ég veit með myndum frá gerfihnatta diskum þá er hægt að sjá hvar hann upprunalega byrjaði að myndast.
Ætlar Bush að gera árás á þá?<br><br><b>Kveðja
Scorpion-</b>
CS:
Fréttaritari á
<a href="http://www.Counter-Strike.is“>www.Counter-Strike.is</a>
Vefstjóri á
<a href=”http://easy.go.is/dyrlingur/“>Counter-Strike</a>
—–
RealLife:
Enþá á lífi.
—–
HipHop:
Semjandi alla daga.
—–
Senda mér Email?
<a href=”mailto:mreinar@hotmail.com">mreinar@hotmail.com</a