Góðan daginn góðir hálsar.
Þar sem fornir fjendur herja nú á íslenska hjörð þá langar mér til þess að benda ykkur á vefsíðu þar sem kemur á margan hátt í ljós lygarnar sem Greenpeace notar á almenning.
http://www.greenpiece.org
Ég hvet ykkur til þess að lesa greinina um Brent Spar til dæmis þar sem kemur berlega í ljós lygarnar og aðferðinar sem voru notaðar á Shell þegar þeir ákváðu að sökkva einum borpalli.
Ekki nóg að ljúga með um öll eiturefnin sem áttu að vera um borð, þá sprengdu þeir tvær bensínstöðvar Shell og skutu á eina, þegar Shell í öllum sínum rétti fjarlægði mótmælendur sem höfðu hlekkjað sig á borpallinn.
Þetta kalla Greenpeace friðsamlegar aðgerðir?
Góðar stundir.