Ætla Íslendingar aldrei að læra að keyra HÆGRA megin og að taka fram úr VINSTRA megin. Það kemur oft fyrir þegar maður stoppar á ljósum að það er mikið lengri bílaröð vinstra megin, og það er ekki fólk sem er að fara beygja til vinstri næst, heldur fólk sem einfaldlega neitar að keyra hægra megin og sumir þeirra keyra hægt á vinstri akgreininni og valda því stíflu. Ég hef heyrt að sumstaðar úti þá er hiklaust flautað á þig ef annar ökumaður þarf að fara hægra megin framhjá þér. Ég er að verða brjálaður á vinstriakgreinarökumönnum og ég vil helst fá einhverskonar leyfi til að keyra á þetta pakk. Er einhver sammála mér um þetta mál eða eruð þið öll manneskjur sem fíla að keyra hægt á vinstri akgrein.
Cactuz******
pirraðu