Mér leist ágætlega á þetta framtak þeirra…þangað til ég rak augun í sendingartíðni bylgjulengdar Skonrokks.
90.9 !! (sama tíðni og BBC sendir út)
Hvað er málið?!?
Var þetta virkilega eina tíðnin sem Norðuljós hafði á snærum sínum.
Þurfti virkilega að yfirtaka þessa ágætu bresku fréttarás með valdi og dólgshætti?
Vitið þið, ef ég væri í vafa um hvort 3.heimstyrjöldin væri skollin á…þá myndi í tvímælalaust stilla á BBC.
Nú verður maður að hlusta á BBC á netinu….og borga 2500kr fyrir hvert gígabæt (skv. adsl þjónustu Landsímans) :(
“True words are never spoken”