Að selja sæði í matvöruverslunum?! Síðan hvenær varð það matvara?! Auðvitað eru snyrtivörur seldar í matvörubúðum.. ætli það verði þá svipað með þetta? Þetta er nú bara hlægilegt!
Er ekki allt í lagi að fara bara í sæðisbanka, frekar en að kaupa þetta með matnum og öllu..?
“Heyrðu elskan ég ætla að skreppa í Nóatún og kaupa í matinn, vantar þig eitthvað?”
“Nei.. eða jú! Kauptu svona tvo pela af sæði!”
Og í hvaða deild ætti það svo að vera? Verður kannski sköpuð ný deild fyrir þetta? Þetta verður á skilti fyrir ofan.. Hugsið ykkur að þið séuð að labba í Hagkaup og lesa skiltin:
“Mjólkurvörudeildin, kjötborðið, krydddeildin, sæðisdeildin…”
Mín skoðun er nú bara sú að þetta er einum of!<br><br><b>stinkytoe has spoken</b>
<font color=“#008000”><i><u>Vara þig á fólki sem skilur ekki skop!</i></u></font>
<b>Storm Petersen skrifaði:</b><br><hr><i>Lífið er gáta. Lausnin er á öftustu síðu.
</i><br><hr>
<a href="
http://kasmir.hugi.is/stinkytoe">Kasmírinn minn</a