Sælt veri fólkið.

Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld var sagt frá því þegar að lögreglan lokaði verslanir 10-11 og Europris vegna þess að þær hefðu brotið lög, lögin sem segja að verslanir megi ekki vera opnar á hvítasunnudag.

Hvers konar óþarfa lög eru það? Lögreglan ætti ekki að eyða tíma og peningum í eitthvað slíkt.

kv.
miles.