Manndráp!
Ég get ekki nema fyllst reiði þegar ég les í fréttum að 2 menn sem réðust hrottalega á annan mann fyrir ári með þeim afleiðingum að hann lést ..þessir menn fá aðeins 2-3 ára fangelsi ? hvað er málið og er þetta alveg örugglega rétt ..las ég eða miskildi þetta eitthvað ég bara get ekki verið viss! ég hef verið næstum atvinnulaus í lengri tíma en þetta ..ÞETTA ER MóÐGUN við samfélagið ! þessir menn eiga EKKI skilið að fá að vera aftur á götum úti meðal fólks og barna eftir adeins 2-3 ár og jafnvel að þeir sitji inni skemur. Ég myndi vilja vita hver ber ábyrð á því hversu stutt þessir morðingjar sitja inni. Mér er alveg sama hversu ungir þessir menn eru..þeir vissu alveg hvað þeir voru að gera og maðurinn sem þeir börðu og spörkuðu miskunarlaust til dauða átti þetta ekki skilið ..Hvar er réttlætið?