Lesið þetta!!!
Ok ég er 14 strákur og hjóla á hjólinu mínu í skólann þegar það er gott veður. En hvað? ÞEgar ég kem úr skólanum er búið að stela standaranum af hjólinu og næsta dag er búið að slíta aftari bremsunar af og ég tek ekki eftir því. Allt í lagi með það en útaf því að ég tók ekki eftir því gat ég ekki bremsað þegar vörubíllinn kom og nú er ég fótbrotinn og handleggsbrotinn allt út af einhverjum *****tis gaur sem eyðilagði hjólið mitt. Mig mundi helst langa til að koma með hjólið í skólann næsta dag og sitja um hjólið mitt og gá hverjir fara að fikta í því. Hver er skoðun ykkar á málinu? Hvað ætti ég að gera?