ég var að hlusta á útvarpið einn daginn.Ég var að hlusta á þá góðu stöð útvarp “SAGA”.Þar var maður af nafni Hallgrímur þorsteinsson með þátt sinn.Hann var að ræða um hvað bandrikin væru of valdamikil.Þar kom hann með skemmtilega hugmynd um að það ætti að vera einhverskonar bandalag sem mundi sjá um að lönd eins og bandarikinn mundu ekki verða of stór og valda mikil.Þetta bandalag mundi vinna eins og samkeppnisstofun.það vinnur þannig ef einhvað fyrirtæki verður of stórt og fer að misnota valdið(eins og bandarikin með innrás í írak)þá kemur samkeppnisstofunin inn í og skiftir fyrirtækinu i hluta.Mér fynnst þetta skemmtileg hugmynd og það ætti að ræða um hana hér og hvað fólki fynnst um þessa hugmynd.
´
p.s er léleg(ur) i stafsetningu og ekki rífast um hana.