Ég skrapp á Johnny English í bíó um daginn og allt gott um það að segja en ein auglýsingin fyrir myndina og í hléinu fannst mér fremur ógeðfellt.
Það var vefurinn einkamal.is sem auglýsti.
Auglýsingin var síðan þannig að efst stóð eitthvað í þá áttina: “Það sem þú gerir er einkamál” (ég man það ekki laveg)
Fyrir neðan textan voru fimm “samsetningar” gerður úr svipuðu fólki og segir manni hvort um sé að fæða karla eða kvenna klósett á opinberum stöðum. Þær voru:
kk + kvk
kk + kk
kvk + kvk
kvk + kk + kvk
kk + HESTUR
Ulla bjakk og oj bara!!!
Kanski á þetta að vera fyndið en þetta vekur nú ekki upp hlátur hjá mér og samfarir með dýrum eru auðvitað bannaðar.