Við tólf ára aldur er manneskja látin borga fullorðinsfargjöld í flugvélar.
Við átján ára aldur verður manneskja sjálfráða!
Við átján ára aldur má manneskja ganga í hjónaband en má ekki kaupa hvítvín til að bjóða uppá í veislunni!
Við átján ára aldur má maður fara inná skemmtistað en má bara ekki fara á barinn.
Við 20 ára aldur má maður fara í ríkið, þegar maður er búinn að vera “sjálfráða” í 2 ár.
Hvað er málið með þetta?
“We are brothers from different mothers”