Stríðið var byggt á grundvelli þess að írakar byggju yfir kjarnorku og efnavopnum og að Saddam Hussein hefði ekki fylgt einhverjum lögum og reglum sameinuðu þjóðanna.
í langann tíma var greint um það innan öryggisráðs sameinuðu þjóðanna hvort að réttur grundvöllur væri fyrir stríðinu en mönnum greindi á um það og beittu nokkur ríki NEItunarvaldi sem Bandaríkin gátu haft að engu en ég þori að fullyrða að aðrar þjóðir hefðu ekki komist upp með það að líta fram hjá neitunarvaldi.
Nú sjáum við að Bandaríska ríkisstjórnin er einnig búin að brjóta reglur sameinuðu þjóðanna en það er í lagi af því að þetta eru BANDARíKIN?? Banda hvað???
í sambandi við kjarnorku og efnavopnin þá spyr ég, er eitthvað réttlátt að Bandaríkin búi yfir þessum vopnum en engar aðrar þjóðir??
Afhverju komast Bandaríkin upp með hvað sem er?? ég bara spyr!!
ég skora á þá sem ekki hafa þegar gert það að skoða TENGLA Hér á Deiglunni og leita af athyglisverðar greinar/fréttir og finna þar “írak í öðru ljósi” (ekki fyrir vikvæma)
“We are brothers from different mothers”