Ég var að horfa á The Big One eftir Micheal Moore síðastliðna nótt, þar sem hann var að tala um fyrirtæki sem reka starfsmenn þegar þeir eru að fá metgróða, bara til að græða meiri pening.
En nóg um það. Í þessari mynd þá varpaði hann einni góðri hugmynd:

Hvernig væri það að setja lög á fyrirtæki um það að þau mega ekki reka fólk þegar fyrirtækið er að fræða?

Hvað finnst ykkur um þessa hugmynd? <br><br>“The only duty we owe history is to rewrite it.” - Oscar Wilde


Núna er ég full flegded bloggari:
<a href="http://judas_disciple.blogspot.com">Lærisveinn Júdasar</a