Þú hefuir ekki hundsvit um hversu marga Saddam hefur látið drepa!
Þaðan hafa engar tölur um slíkt komið.
Samt notar þú orðið ÖRUGGLEGA, eins og þú sért einn af útvöldum sem vita slíkt!
Þú veist þá meira en allir sérfræðingarnir, um allan heim, hvað skeður eða ekki skeður innan Íraks. Ekki er hægt að skilja orðið ‘örugglega’ á annan veg.
Svo er himinn og haf á milli þess að vera tekinn af lífi vegna skoðana sinna, eða vegna þess að hafa myrt einhvern eða einhverja.
Þó hvorutveggja sé ekki til eftirbreitni.
Hér ertu ekki settur í steininn fyrir þínar skoðanir, en þú yrðir settur inn fyrir morð.
Og ef BNA voru sekir um að koma Saddam til valda, hvað er þá að því að reyna að koma honum frá völdum. Ekki geta þeir líka verið sekir um það.
Saddam breyttist, eftir að hann tók við völdum, líkt og Castro breyttist, eftir að hann steypti Battista.<br><br>All is well as ends Better. The Gaffer.
All is well as ends Better. The Gaffer.