Margir segja að stríð sé byggt á misskilning.
Við eigum að virða öll sjónarmið.
En þegar dauðasveitir ríkistjórnar þinnar leita þig uppi og drepa þig, hvar sem þú ert í heiminum, þá er það ekki spurning um misskilning. Það er ekki hægt að misskilja dauðadóm vegna pólitískra skoðana foreldra.
Ég kynntist persónulega einum 18 ára dreng, á flótta undan dauðasveitum Khomeini Klerkastjórnarinnar.
Hann var einn eftir af 4 manna fjölskyldu.
Foreldrar hanns og systir voru drepin í Þýskalandi af dauðasveitum Klerkastjórnarinnar.
Þessi drengur var í felum í Skandinavíu, þar til þeir drápu hann í Svíþjóð.
Hann flúði Íran með foreldrum sínum þegar hann var 14 ára.
Hann náði 19 ára aldri!
Því fyrr sem Saddam Hússeinar þessa heims eru fjarlæðir,
því betra!
“Nothing except a battle lost can be half so melancholy as a battle won.”