Það góða við þessa innrás er sú að harðstjóra verður vikið úr embætti, okkur vestrænu þjóðum mun ekki stafa lengur ógn af Írak (eyðingarvopnunum sem er í þeirra haldi), það mun verða lýðræði í Írak ekki einræði, Íranska þjóðin mun haggnast á þessu og einnig við (olíu auðlindirnar).
Semsagt Íslendingar (þ.e. þjóðin) er á móti þessu stríði vegna falls óbreyttra borgara en hversvegna vilja þeir frekar hafa mann eins og Hussein við stjórn og stafa ógn af honum heldur en að koma honum frá og stafa engri ógn af honum? Bandríkjamenn og Bretar eru ekki að drepa óbreitta borgara heldur Saddam sjálfur, ég var að heira það í fréttum núna að íranskir hermenn notuðu óbreitta borgara sem skjöld fyrir sína hermenn! Það hlýtur nú að segja okkur ýmislegt um það hvernig hann stjórnar, enda er kominn tími til þess að við frelsum þjóðina.
——————————————