Nei..það er ekkert einfalt í þessum heimi..satt er það..
hefur einhver hér skoðað game of life, sem er í leikjafræði starfræðinnar…?
Það sem ég er að meina er að það er ekki hægt að þröngva skoðunum eða lífsstíl upp á fólk..það verður að vilja það sjálft.. það er ekki hægt að segja við fólk..ekki reykja..ekki taka dóp..ekki vera hommi..ekki vera leiðinlegur..ekki hafa svona skoðanir…
Að sjálfsögðu eru margir í Írak sem vilja losna við Saddam og lifa lýðræðislegra lífi..en það eru líka margir sem vilja fá fundilisman..en sterkari og öflugari en hefur verið í Írak..
Írak er nefnilega ekki eins kúgað og fólk heldur og miðað við Kúweit er það bara fínt..Í kúweit ræður ein fjölskylda öllu, á allan auðinn..og konur eru miklu kúaðari þar en í Írak..
Fólk í kuweit sækir menntun sína til Írak…
Við skulum vona að uppreisnir strangtrúaða múslima láti ekki kræla á sér… t.d í Egyptalandi..ef einhver man hvað hefur átt sér stað þar..það var það ekki beint fallegt..
Nú eru Tyrkir í N-kuweit, og dauðlangar að koma Kúrdum burt..
Kúrdar eru áhyggjufullir..enginn veit hvað á eftir að gerast..
Íranir er áhygjufullir, því þeir eru eitt af vondu ríkjunum..
N-Kórea er í viðbragðstöðu..en ég efast um að Bna menn fari í þá..því þá eftir að verða gríðalegt mannfall beggja megin…
Þetta er bara einn hrærigrautur…
Ég spyr; afhverju mega BNA menn eiga kjarnorkuvopn, sem þeir eru meðal annars búnir að nota, í japan..ef einhver man það…
Það hefur haft hræðilegar afleiðingar í för með sér..