Þetta er copy/paste af heimasíðu Reykjavíkurborgar:
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fæddist í Reykjavík 31. desember 1954.
Ingibjörg Sólrún er gift Hjörleifi Sveinbjörnssyni
Menntun:
Stúdentspróf frá MT 1974
BA-próf í sagnfræði og bókmenntum frá HÍ 1979
Gestanemi í sagnfræði við Kaupmannahafnarháskóla 1979-81 og stundaði síðan cand.mag. nám í sagnfræði við HÍ 1981-83.
Starfsferill:
Ritstjóri tímaritsins Veru 1988-90
Stundaði ritstörf og blaðamennsku 1990-91
Þingmaður Reykvíkinga 1991-94
Borgarstjóri 13 .júní 1994.
Pólitískur ferill:
Formaður Stúdentaráðs HÍ 1977-78
Borgarfulltrúi Kvennaframboðs í Reykjavík 1982-86 og Kvennalistans í Reykjavík 1986-88.
Borgarfulltrúi 1982-88 og þar af í borgarráði 1987-88
Í skipulagsnefnd Reykjavíkurborgar sat hún á árunum 1982-86
Sat í félagsmálaráði Reykjavíkurborgar 1986-89.
Alþingiskona fyrir Kvennalistann í Reykjavík 1991-94
Á árunum 1991-94 starfaði Ingibjörg Sólrún í félagsmálanefnd Alþingis
Í heilbrigðis- og tryggingamálanefnd 1991-94
Í utanríkismálanefnd 1991-93
Í þingmannanefnd EFTA
Ritstörf:
Skrifaði bókina “Þegar sálin fer á kreik”, minningar Sigurveigar Guðmundsdóttur kennara, útg. 1991
Hefur skrifað fjölda greina í blöð og tímarit um almenn stjórnmál og kvenréttindamál.
Núverandi nefndarstörf:
Formaður almannavarnarnefndar Reykjavíkur
Stjórn Hässelby